Stjórn Hornbrekku

12. fundur 11. janúar 2019 kl. 12:00 - 13:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður I lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður, D lista
  • Konráð Karl Baldvinsson aðalmaður, I lista
  • Þorsteinn Þorvaldsson aðalmaður, D lista
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
  • Birna Sigurveig Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri og forstöðumaður Hornbrekku
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar

1.Trúnaðarmál, starfsmannamál

Málsnúmer 1810021Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Verkfallslistar og breytingar í launanefnd SFV

Málsnúmer 1901038Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Viðhaldsverkefni Hornbrekku

Málsnúmer 1901040Vakta málsnúmer

Hjúkrunarforstjóri laggði fram yfirilt yfir viðhaldsverkefni Hornbrekku sem hafa verið framkæmd nýlega og einnig verkefni sem eru í farvegi.

4.Rammasamningur fyrir þjónustu hjúkrunarheimila

Málsnúmer 1901041Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:00.