- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Stjórn Hornbrekku býður Birnu Sigurveigu Björnsdóttur velkomna til starfa. Birna tók við forstöðu Hornbrekku þann 14. ágúst sl. Birna fór yfir ýmis mál tengd starfsmannahaldi sem innra starfi stofnunarinnar. Hefur hún þegar hafist handa við að yfirfara starfslýsingar og verða þær lagðar fyrir starfsmenn á næstunni. Einnig verður verklag og verkferlar teknir til endurskoðunar. Stjórn Hornbrekku lýsir yfir fullum stuðningi við hjúkrunarforstjóra og forstöðumanns varðandi áform hennar sem lúta að starfsmannahaldi og innra starfi Hornbrekku.
Birna upplýsti stjórn um að umönnunarklukkustundir Hornbrekku reiknast nú 4,7 klukkustundir á hvern á íbúa í hjúkrunarrými. Uppfyllir Hornbrekka þar með viðmið um mönnun á hjúkrunarheimilum skv. skilgreiningu Landlæknisembættisins.
Útlit er fyrir að á næstunni verði öll hjúkrunar- og dvalarrými Hornbrekku, fullnýtt af einstaklingum með vistunarmat. Er hér um að ræða talsverða breytingu á nýtingu rýma Hornbrekku, þar sem undan farin ár hafa ávalt nokkur fjöldi rýma verið ráðstafað í fyrir hvíldar- og skammtímavistun.