Hafnarstjórn Fjallabyggðar

106. fundur 12. ágúst 2019 kl. 17:00 - 17:45 Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Tómas Atli Einarsson formaður, D lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir varaformaður I lista
  • Andri Viðar Víglundsson aðalmaður, H lista
  • Guðmundur Gauti Sveinsson aðalmaður, D lista
  • Ægir Bergsson aðalmaður, I lista
  • Þorbjörn Sigurðsson yfirhafnarvörður
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

1.Aflatölur 2019

Málsnúmer 1902009Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 1. ágúst 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.
2019 Siglufjörður 11136 tonn í 1072 löndunum. 2019 Ólafsfjörður 246 tonn í 281 löndunum. 2018 Siglufjörður 9309 tonn í 1050 löndunum. 2018 Ólafsfjörður 292 tonn í 329 löndunum.

2.Rekstraryfirlit - 2019

Málsnúmer 1908013Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri fór yfir rekstur Fjallabyggðarhafna. Rekstur er í góðu jafnvægi og stefnir í að fjárhagsáætlun 2019 standist.

3.Áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs-og farmleifa frá skipum

Málsnúmer 1904048Vakta málsnúmer

Yfirhafnarverði falið að skila inn upplýsingum til Umhverfisstofnunar en frestur er til 31.12.2019.

4.Trúnaðarmál - starfsmannamál

Málsnúmer 1908012Vakta málsnúmer

Niðurstaða færð í trúnaðarbók.

5.Röðun báta við bryggjur

Málsnúmer 1907017Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar erindi frá Siglingaráði Íslands.

6.Viðbragðsáætlun Fjallabyggðarhafna vegna bráðamengunar innan hafnarsvæðis

Málsnúmer 1905034Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:45.