Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar

38. fundur 15. mars 2017 kl. 16:30 - 18:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D lista
  • Sæbjörg Ágústsdóttir varaformaður, S lista
  • Kristján Hauksson aðalmaður, D lista
  • Hilmar Þór Hreiðarsson aðalmaður, S lista
  • Kristinn Kristjánsson aðalmaður, F lista
  • Jón Valgeir Baldursson áheyrnarfulltrúi, B lista
  • María Lillý Jónsdóttir varamaður, D lista
  • Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir varamaður, D lista
  • Guðrún Linda Rafnsdóttir varamaður, S lista
  • Sóley Anna Pálsdóttir varaáheyrnarfulltrúi, B lista
Starfsmenn
  • Róbert Grétar Gunnarsson deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Róbert Grétar Gunnarsson Deildarstjóri fræðslu, frístunda og menningarmála
Til fundarins voru boðaðir allir aðal og varmenn nefndarinnar ásamt fulltrúum foreldra í skólaráðum og foreldrafélgum í skólum Fjallabyggðar.

1.Fræðslustefna Fjallabyggðar

Málsnúmer 1407059Vakta málsnúmer

Aðaltilefni og umfjöllunarefni fundarins var endurskoðuð fræðslustefna Fjallabyggðar. Vinnuhópur sem vann að endurskoðuninni mætti á fundinn og gerði grein fyrir vinnunni og hvað lá þar helst að baki.
Nefndin er sammála um að horfa fram til aukins metnaðar og samstarfs í öllu skólasamfélaginu.
Nefndin telur að sameiginleg leiðarljós og gildi á öllum skólastigum sé jákvætt skref í því að samfélagið taki þátt í að ala upp börn þessa sveitarfélags.

Fundi slitið - kl. 18:00.