Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar

106. fundur 06. desember 2021 kl. 16:30 - 17:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Hólmar Hákon Óðinsson varaformaður I lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir varamaður, D lista
  • Guðrún Linda Rafnsdóttir aðalmaður, I lista
  • Diljá Helgadóttir aðalmaður, H lista
  • Helga Helgadóttir formaður, D lista
Starfsmenn
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda og menningarmála

1.Fræðslustyrkur 2022

Málsnúmer 2110097Vakta málsnúmer

Lagt fram
Umsóknir um fræðslustyrki fyrir árið 2022 lagðar fram til kynningar og umfjöllunar. Fræðslu- og frístundanefnd úthlutar fræðslustyrkjum á fundi sínum í janúar 2022. Samtals nema umsóknarupphæðir kr. 390.000-.

2.Styrking leikskólastigsins - skýrsla starfshóps

Málsnúmer 2108025Vakta málsnúmer


Lagt fram
Skýrsla starfshóps Mennta- og menningarmálaráðuneytis um styrkingu leikskólastigsins lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.