Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

107. fundur 22. nóvember 2017 kl. 16:00 - 17:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, S lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir varaformaður, D lista
  • Halldór Þormar Halldórsson aðalmaður, D lista
  • Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir aðalmaður, D lista
  • Ólafur Guðmundur Guðbrandsson áheyrnarfulltrúi, B lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fjárhagsáætlun 2018

Málsnúmer 1711029Vakta málsnúmer

Deildarstjóri fjölskyldudeildar fer yfir tillögu að fjárhagsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2018
Deildarstjóri fjölskyldudeildar fer yfir tillögu að fjárhagsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2018.

Fundi slitið - kl. 17:00.