Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

104. fundur 21. mars 2017 kl. 16:30 - 17:30 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson aðalmaður, S lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir varaformaður, D lista
  • Halldór Þormar Halldórsson aðalmaður, D lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar

1.Uppfærð grunnfjárhæð vegna fjárhagsaðstoðar 2017

Málsnúmer 1703052Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd samþykkir 1,8% hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá og með 1. mars 2017.

2.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2017

Málsnúmer 1703047Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar fundargerð starfshóps um úthlutun leiguíbúða, dags. 20.03.2017.

3.Trúnaðarmál - fasteignagjöld

Málsnúmer 1702078Vakta málsnúmer

Afgreiðslu frestað.

Fundi slitið - kl. 17:30.