Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

95. fundur 21. janúar 2016 kl. 16:30 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir varaformaður, F lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson aðalmaður, F lista
  • Þorsteinn Ásgeirsson aðalmaður, D lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir aðalmaður, D lista
  • Ólafur Jónsson áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Samstarf Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar um þjónustusvæði í málaflokki fatlaðs fólks

Málsnúmer 1601026Vakta málsnúmer

Deildarstjóri gerði félagsmálanefnd grein fyrir stöðu samstarfs við Dalvíkurbyggð í málefnum fatlaðra og helstu verkefnum sem fram undan eru.

2.Uppfærð grunnfjárhæð vegna fjárhagsaðstoðar 2016

Málsnúmer 1601066Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga deildarstjóra um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki um 2% frá og með 1. mars næstkomandi.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1601015Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1601016Vakta málsnúmer

Erindi samykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1601018Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Samstarf heimaþjónustu og heimahjúkrunar í Fjallabyggð

Málsnúmer 1512035Vakta málsnúmer

Deildarstjóri kynnti tillögu að viljayfirlýsingu Fjallabyggðar og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands um samstarf heimaþjónustu og heimahjúkrunar.
Lagt fram til kynningar.

7.Rekstraryfirlit nóvember 2015

Málsnúmer 1601001Vakta málsnúmer

Lagt fram rekstraryfirlit félagsþjónustu fyrir tímabilið janúar - nóvember 2015. Rauntölur, 106.168.855 kr. Áætlun, 94.386.714 kr. Mismunur; -11.782.142 kr.

8.Uppreiknuð eignamörk vegna húsaleigubóta 2016

Málsnúmer 1601051Vakta málsnúmer

Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að uppreiknuð viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta 2016 er kr. 7.124.000.
Lagt fram til kynningar.

9.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2015

Málsnúmer 1504013Vakta málsnúmer

Fundargerð úthlutunarhóps frá 20.11.2015, lögð fram til kynningar.

Fundi slitið.