Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

89. fundur 29. maí 2015 kl. 14:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson varaformaður, F lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, F lista
  • Hafey Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Ásgeir Logi Ásgeirsson varamaður, D lista
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar

1.Leiguíbúðir Fjallabyggðar, stefnumótun

Málsnúmer 1505069Vakta málsnúmer

Deildarstjóri fjölskyldudeildar lagði fram minnisblað varðandi stefnumótun um rekstur leiguíbúða Fjallabyggðar. Málið verður tekið aftur fyrir á næsta fundi nefndarinnar.

2.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501091Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

3.Rekstraryfirlit mars 2015

Málsnúmer 1505022Vakta málsnúmer

Rekstarstaða 31. mars 2015, lögð fram til kynningar.

4.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2015

Málsnúmer 1504013Vakta málsnúmer

Fundargerð úthlutunarhóps frá 24.04.2015, lögð fram til kynningar.

Fundi slitið.