Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

62. fundur 01. mars 2012 kl. 14:30 - 14:30 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Unnsteinsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
  • Helga Helgadóttir starfsmaður félagsþjónustu
  • Hrefna Katrín Svavarsdóttir starfsmaður félagsþjónustu
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Málefni Skálarhlíðar

Málsnúmer 1202117Vakta málsnúmer

Helga Hermannsdóttir, forstöðumaður Skálahlíðar mætti á fundinn undir þessum lið fundargerðarinnar. Helga gerði grein fyrir starfsemi Skálarhlíðar og dagþjónustu aldraðra sem þar er rekin. Þátttaka er góð og hefur farið vaxandi. Rætt um mögulega stækkun íbúða í Skálarhlíð, þ.e. að sameina tvær eins herbergja íbúðir í eina. Félagsmálastjóri kynnti fyrir nefndinni kostnaðarmat deildarstjóra tæknideildar á verkinu. Félagsmálanefnd telur rétt að ráðast í þessa framkvæmd í ljósi þess að eftirspurn eftir eins herbergja íbúðum hefur farið dvínandi undanfarin ár en að sama skapi hefur verið nokkur eftirspurn eftir tveggja herbergja íbúðum. Félagsmálanefnd hvetur eindregið til þess að ráðist verði í verkefnið sem fyrst, að því tilskyldu að það rúmist innan heimilda fjárhagsáætlunar.

2.Trúnaðarmál, sérfræðiþjónusta

Málsnúmer 1202113Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1202032Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1201084Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt að hluta.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1112055Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt að hluta.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1201074Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1203001Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Fundargerð þjónustuhóps SSNV frá 07.02.2012

Málsnúmer 1202026Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

9.Fundargerð þjónustuhóps SSNV frá 24.01.2012

Málsnúmer 1201087Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:30.