Málsnúmer 2110003FVakta málsnúmer
Fundargerðin er í 15 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir : 2, 6, 7, 8, 10, 12 og 13.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Jón Valgeir Baldursson, Elías Pétursson, Nanna Árnadóttir, S. Guðrún Hauksdóttir og Helgi Jóhannsson tóku til máls undir lið 9.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275
Nefndin samþykkir byggingarleyfi fyrir bílskýlinu.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275
Nefndin samþykkir að lengja frest til þess að hefja framkvæmdir um eitt ár.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275
Nefndin samþykkir báðar tillögur og leggur til við bæjarstjórn að verkefnin verði sett á fjárhagsáætlun 2022.
Bókun fundar
Til máls tóku Helga Helgadóttir og Helgi Jóhannsson.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa til gerðar fjárhagsáætlunar 2022.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 275
Nefndin felur tæknideild að gera tillögu að legu stígsins í kringum vatnið og ræða við hlutaðeigandi landeigendur.
Bókun fundar
Til máls tóku Jón Valgeir Baldursson og Helgi Jóhannsson.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.