Tillaga að breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar

Málsnúmer 2109009

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 204. fundur - 08.09.2021

Lögð fram drög á breytingum á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar á 15. grein um fundarsköp og ritun fundargerða og 35. grein um valdsvið nefnda og framsal bæjarstjórnar til fastanefnda á valdi til fullnaðarafgreiðslu mála.
Staðfest
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa breytingum á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar til síðari umræðu.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 205. fundur - 13.10.2021

Lögð fram til seinni umræðu breyting á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum breytingar á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.