Málsnúmer 1105018FVakta málsnúmer
11.1
1105156
Síldarævintýrið 2011
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.2
1105169
Hátíðir sumarsins 2011
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Eftirfarandi menningarhátíðir verða í Fjallabyggð sumarið 2011:
Sjómannadagshátíð í Ólafsfirði 3.-5. júní.
17. júní hátíðarhöld í Ólafsfirði.
Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins 24. júní.
Blúshátíð í Ólafsfirði 31. júní-2. júlí.
Strandmenningarhátíð (Sail Húsavík) á Siglufirði 17.-23. júní.
Síldarævintýrið á Siglufirði 29. júlí-1. ágúst.
Berjadagar í Ólafsfirði 12.-14. ágúst.
Ljóðahátíð á Siglufirði 8.-10. september.
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.3
1105170
Hátíðarhöld 17. júní 2011
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.4
1105171
List án landamæra 2011 - þátttaka Fjallabyggðar
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.5
1105174
Náttúrugripasafn - náttúrufræðisetur, staða mála
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.6
1105175
Ljóðasetur Íslands á Siglufirði
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.7
1106052
Opnunartími Bókasafns Fjallabyggðar sumar 2011
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.8
1104026
Alþýðuhúsið á Siglufirði og tún sunnan við - framtíðarnýting
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.9
1106021
Listavek á Saurbæjarás
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.10
1105173
Safnadagurinn 7. maí 2011
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.11
1105172
Safnasýning í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.12
1106001
Leikfélagið Lotta sýnir Mjallhvíti og dvergana sjö í Ólafsfirði
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.13
1105080
Verndun og endurnýjun trébáta
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.14
1105134
Kynning á töku gamalla skipsviða í Hvanneyrarkrók á Siglufirði
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.15
1105009
Ríkisframlög til safnastarfs
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.16
1105071
Árleg hátíð hafsins í Reykjavík
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 44
Bókun fundar
Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 220. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
Bæjarstjóri lagði fram erindisbréf fyrir starfshóp um byggingarframkvæmdir við Grunnskóla Fjallabyggðar. Starfshópurinn er skipaður neðanrituðum.
Frá B - lista. Kristinn Gylfason aðalmaður og Katrín Freysdóttir.
Frá D - lista S. Guðrún Hauksdóttir aðalmaður og Óskar Sigurbjörnsson.
Frá S - lista Guðbjörn Arngrímsson aðalmaður og Jakob Kárason.
Frá T - lista Jóna Vilhelmina Héðinsdóttir aðalmaður og Hafþór Kolbeinsson.
Verksvið starfshópsins kemur fram í erindisbréfi og tekur á undirbúningi, framkvæmdum og eftirfylgni.
Samþykkt samhljóða.
Formaður starfshópsins og oddamaður er Sigurður Valur Ásbjarnarson og varamaður hans Ármann Viðar Sigurðsson.
Er varðar 1. lið í fundarboði bæjarráðs er lögð fram tillaga frá Agli Rögnvaldssyni um að vinna fari af stað í Ólafsfirði, þar sé þörfin meiri og ekki sjáanleg sama þörf fyrir framkvæmdir í skólamálum á Siglufirði og margt annað brýnna í Fjallabyggð er varðar atvinnusköpun og fl. Framkvæmdir á Siglufirði gætu hafist þegar lokið er við framkvæmdir í Ólafsfirði árið 2014.
Vegna tillögu Egils Rögnvaldssonar lögðu Ingvar Erlingsson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Ólafur Helgi Marteinsson fram eftirfarandi bókun:
"Á þessu og síðasta kjörtímabili hefur mikil vinna farið í að greina húsnæðisþörf Grunnskóla Fjallabyggðar. Í nefndum sem fjallað hafa um málið svo og í bæjarráði og bæjarstjórn, sbr. gerð þriggja ára áætlunar, hefur mikil eindrægni ríkt um þá niðurstöðu að þörfum Grunnskólans sé best mætt með viðbyggingum bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. Með viðbyggingum er faglegum kröfum til húsnæðis grunnskóla mætt. Auk þess mun rekstrarkostnaður Grunnskólans lækka umtalsvert. Því leggjum við til að tillagan verði felld."
Tillagan var felld með tveimur atkvæðum gegn atkvæði Egils.