1.Ósk Rarik um framkvæmdaleyfi í Siglufirði
2.Fugl fyrir milljón - Beiðni um styrk
3.Kirkjuvegur 4 Ólafsfirði - sala
4.Ósk um að fá niðurfellda húsaleigu á Tjarnarborg vegna dagskrár sjómannadags
5.Sameining bókasafna í Fjallabyggð - tillögur bæjarstjóra og fræðslufulltrúa
6.Samningur um yfirbyggingu á slökkvibifreið
7.Skíðagöngubraut Skíðafélags Ólafsfjarðar - uppbygging Bárubrautar
8.Sveitarstjórnarkosningar
9.Tjarnargata 8, Siglufirði
10.Samningur um bætur til að koma aðstöðu hestamanna í Ólafsfirði í viðunandi horf
11.Ráðning verkstjóra í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar
12.Verðkönnun í gerð deiliskipulags fyrir Flæðar í Ólafsfirði.
13.Aðalfundur Flokkunar Eyjafjörður ehf. 5. maí
14.Breyting í undirkjörstjórn, Siglufirði
15.Launayfirlit janúar - apríl 2010
16.Lánayfirlit 30. apríl 2010
17.Staðgreiðsluskil jan. - apr. 2010
18.Sveitarstjórnarkosningar 2010
19.Fundargerð stjórnar Hornbrekku frá 15. apríl 2010
20.Hluthafafundur Flokkunar Eyjafjörður ehf
21.Uppgræðsla á námu og gerð golfvallar í Hólsdal
Fundi slitið - kl. 15:00.
Fyrirhugað er að hefja að nýju jarðhitarannsóknir í Siglufirði með það að markmiði að afla meiri hitaorku fyrir hitaveitu Rarik.
Í erindi Rarik er óskað eftir því að Fjallabyggð tilnefni samráðsaðila varðandi hugsanlega staðsetningu mannvirkja, umgengni lands og aðra þætti eftir þörfum.
Óskað er eftir framkvæmdaleyfi fyrir borun allt að 10 rannsóknarholna og vinnsluholu í Skarðsdal, Siglufirði.
Fyrir liggur jákvæð umsögn nefndarmanna skipulags- og umhverfisnefndar.
Bæjarráð fagnar framkomnu erindi og samþykkir það. Jafnframt samþykkir bæjarráð að samráðsaðili sveitarfélagins verði skipulags- og byggingarfulltrúi.