- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Undir þessum lið vék Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir af fundi.
Fyrir bæjarráði liggja drög að samningi við hestamenn í Ólafsfirði til að mæta þeim kostnaði af því að endurbæta og lagfæra aðstöðu fyrir ástundun hestamennsku vestur af byggðinni í Ólafsfirði, þar á meðal til lagfæringa á hesthúsum. Vegna jarðgangagerðar hefur ekki verið hægt að nota aðstöðuna né stunda íþróttina frá haustinu 2006. Samningurinn kveður á um greiðslur allt að kr. 35 milljónum sem tekur mið af framvindu við framkvæmdir. Samkvæmt framkvæmdaáætlun er gert ráð fyrir síðustu greiðslu 1. september 2012. Samhliða þessum samningi liggur fyrir bæjarráði, samningur milli sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar þar sem hlutur Vegagerðarinnar í fyrrgreindum samningi er að upphæð kr. 20 milljónir.
Á fjárhagsáætlun 2010 er gert ráð fyrir framlagi sveitarfélagins að upphæð kr. 5 milljónir.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagða samninga og vísar til endanlegrar ákvörðunar í bæjarstjórn.