Endurnýjun þaks á íþróttahúsi Ólafsfirði 2025

Málsnúmer 2504004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 869. fundur - 03.04.2025

Leitað var verðtilboða í endurnýjun þaks á íþróttahúsi Ólafsfjarðar og barst eitt tilboð í verkið frá Trésmíði ehf með Þaksmiðjuna ehf sem undirverktaka. Tilboðið hljóðar upp á kr. 35.985.000.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Trésmíði ehf í verkið á þeim forsendum sem fram koma í tilboðinu. Gert er ráð fyrir framkvæmdunum í fjárfestingaáætlun 2025.