- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
„Fjallabyggð er ekki mótfallinn því að útgerðir greiði sanngjarnt gjald fyrir afnot af auðlindum sjávar en hafa verður þó í huga hvaða afleiðingar breytingar í þá átt sem frumvarpið gerir ráð fyrir geta haft fyrir fyrirtæki í sjávarútvegssveitarfélögunum og þar með sveitarfélögin sjálf.
Þrátt fyrir augljósa óvissu um afleiðingar fyrir sveitarfélög hafa engin gögn verið lögð fram um áhrif tillögunnar á landsbyggðina eða einstök sveitarfélög og er það í andstöðu við 129.grein sveitarstjórnarlaga sem kveður á um að fara eigi fram sérstakt mat á áhrifum lagabreytinga á fjárhag sveitarfélaga.
Rekstur og fjárfestingar útgerðarinnar hafa gríðarleg áhrif á samfélag Fjallabyggðar og má í því sambandi nefna að vægi fiskveiða í útsvarsgrunni Fjallabyggðar var árið 2024, 17,6% samkvæmt fyrirliggjandi gögnum og vægi fiskvinnslu í sama grunni 5,4%.
Fjallabyggð gerir verulegar athugasemdir við stuttan umsagnarfrest sem veittur var, eða aðeins 10 dagar frá birtingu frumvarpsins, sérstaklega í ljósi þess að engin greiningargögn eru lögð fram og eins og áður segir því mikil óvissa um áhrifin. Ómögulegt er fyrir sveitarfélög að afla sér nauðsynlegra upplýsinga með svo skömmum fyrirvara og því gerir Fjallabyggð þá kröfu að umsagnarfrestur verði framlengdur og aflað verði frekari gagna til upplýsinga og samtals við hagaðila með það í huga að minnka þá óvissu sem ríkir um afleiðingar slíks frumvarps fyrir sjávarútvegssveitarfélög.“