Vægi sjávarútvegs í Fjallabyggð

Málsnúmer 2503054

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 869. fundur - 03.04.2025

Fyrir liggur samantekt frá SSNE um vægi sjávarútvegs í útsvarsgrunni sveitarfélaga innan svæðisins árið 2024. Samkvæmt samantektinni er vægi fiskveiða í útsvarsgrunni Fjallabyggðar 17,6% og vægi fiskvinnslu 5,4%.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.