Fundarboð - fulltrúaráðsfundur

Málsnúmer 2503027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 868. fundur - 27.03.2025

Fyrir liggur fundarboð til fulltrúaráðs Stapa lífeyrissjóðs um fulltrúaráðsfund sem fram fer þriðjudaginn 15.apríl n.k.
Lagt fram til kynningar
Í ljósi þess að sá fulltrúi sem tilnefndur var á síðasta ársfundi er ekki lengur starfandi hjá sveitarfélaginu þá felur bæjarráð bæjarstjóra að koma tilkynningu til sjóðsins þess efnis.