Störf laus til umsóknar í stjórnsýslu

Málsnúmer 2503024

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 867. fundur - 21.03.2025

Fyrir liggur tillaga að auglýsingu um laus störf til umsóknar í stjórnsýslu Fjallabyggðar. Tillagan er í samræmi við það skipurit sem bæjarráð hefur staðfest og er annars vegar auglýst í starf skrifstofustjóra Fjallabyggðar og hins vegar í starf sviðsstjóra velferðasviðs.
Samþykkt
Bæjarráð óskar eftir að ráðningarþjónustan Mögnum verði fengin til þess að annast umsókna- og ráðningaferlið vegna ofangreindra starfa.