Umsagnarbeiðni gistileyfi - Hafnargata 16, Ólafsfirði

Málsnúmer 2503018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 867. fundur - 21.03.2025

Fyrir liggur erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi Eystra þar sem óskað eftir umsögn Fjallabyggðar á umsókn um reksturs gististaðar í flokki "minni gistiheimila" á Hafnargötu 16, Ólafsfirði.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina fyrir sitt leyti.