Bæjarráð Fjallabyggðar - 867. fundur - 21. mars 2025.

Málsnúmer 2503009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 256. fundur - 27.03.2025

Fundargerðin er í 13 liðum og er liður 2 sérstaklega lagður fram til staðfestingar bæjarstjórnar og liður 8 er jafnframt borinn upp sér á dagskrá fundarins.
Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Tómas Atli Einarsson, Guðjón M Ólafsson, S.Guðrún Hauksdóttir og Arnar Þór Stefánsson.
Samþykkt
Fundargerð bæjarráðs að undanskildum lið 2 sem borinn er upp sérstaklega og lið 8 sem er borinn upp sér á dagskrá fundarins, staðfest með 7 atkvæðum.
  • .2 2501018 Mannauðsstefna Fjallabyggðar - Tillaga að framkvæmd
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 867. fundur - 21. mars 2025. Bæjarráð vísar framkominni mannauðsstefnu til umfjöllunar og afgreiðslu í bæjarstjórn og felur bæjarstjóra að undirbúa uppsetningu starfsmannahandbókar á heimasíðu Fjallabyggðar í samræmi við vinnu starfshópsins. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.