Skýrsla um gestafjölda í sund og rækt í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar 2024

Málsnúmer 2502020

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 149. fundur - 17.02.2025

Forstöðumaður íþróttamiðstöðva kynnir töluleg gögn yfir gestafjölda í sundlaugum og líkamsræktum Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar.
Lagt fram til kynningar
Undir þessum lið sat forstöðumaður Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar.
Lagt fram til kynningar. Fræðslu- og frístundanefnd þakkar forstöðumanni fyrir góða og gagnlega samantekt á gestafjölda í sundlaug og rækt á síðasta ári.