Samstarfssamningur Fjallabyggðar og hestamannafélagsins Glæsis 2025-2029

Málsnúmer 2502015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 864. fundur - 27.02.2025

Með fundarboði fylgja drög að samstarfssamningi til fjögurra ára við hestamannafélagið Glæsi. Samstarfssamningurinn byggir á fyrri samningi sem var til eins árs.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir samninginn eins og hann liggur fyrir og felur bæjarstjóra að ganga frá undirritun.