Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

Málsnúmer 2502012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 863. fundur - 18.02.2025

Lagt fram bréf frá tilnefningarnefnd Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. þar sem auglýst er eftir framboðum til stjórnar og varastjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga en frestur til framboða eða tilnefninga rennur út kl 12:00 miðvikudaginn 24. febrúar n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.