Opið samráð um áform um lagasetningu - mat á fjárhagslegum áhrifum frumvarpa á sveitarfélög

Málsnúmer 2502007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 863. fundur - 18.02.2025

Fyrir liggur erindi frá Innviðaráðuneyti þar sem vakin er athygli á opnu samráði um áform um breytingar á sveitarstjórnarlögum um mat á fjárhagslegum áhrifum lagafrumvarpa á sveitarfélög.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.