Reglur Fjallabyggðar um úthlutun styrkja til menningartengdra verkefna, reksturs safna og setra og til hátíðarhalda

Málsnúmer 2501052

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 115. fundur - 20.02.2025

Markaðs-og menningarnefnd skoðar reglur um úthlutun styrkja til menningartengdra verkefna, reksturs safna og setra og til hátíðarhalda m.t.t. uppfærslu og breytinga.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Markaðs- og menningarnefnd samþykkir breytingartillögur fyrir sitt leyti og vísar til umræðu og samþykktar í bæjarstjórn.