Komur skemmtiferðaskipa og áætlun 2025

Málsnúmer 2501042

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 149. fundur - 20.01.2025

Skemmtiferðaskip áttu 27 komur í Fjallabyggðahafnir árið 2024 og áætlaðar komur árið 2025 eru 31.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar