Erindi frá nemendafélagi Trölla

Málsnúmer 2501039

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 149. fundur - 17.02.2025

Tekið fyrir erindi frá Nemendafélaginu Trölla sem barst fræðslu- og frístundanefnd.
Lagt fram til kynningar
Undir þessum lið sat Ása Björk Stefánsdóttir skólastýra Grunnskóla Fjallabyggðar.
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar Nemendafélaginu Trölla fyrir erindið og hrósar þeim fyrir frumkvæðið.
Lagt fram til kynningar og umræðu.