Sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs - umsóknir um starf.

Málsnúmer 2501036

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 859. fundur - 17.01.2025

Þrír umsækjendur voru um starf sviðsstjóra skipulags - og framkvæmdasviðs. Að fengnu mati frá ráðningarskrifstofu kemur fram að einn umsækjandi uppfyllti öll skilyrði auglýsingar um starfið og hefur bæjarstjóri ásamt ráðningaskrifstofu tekið viðtal við viðkomandi umsækjanda.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.