Afhending menningarstyrkja og útnefning bæjarlistamanns 2025

Málsnúmer 2501031

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 114. fundur - 16.01.2025

Tímasetning fyrir viðburðinn skoðuð.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Árlega er efnt til úthlutunarhátíðar þar sem afhending styrkja og útnefning bæjarlistamanns fer fram. Markaðs- og menningarnefnd leggur til að úthlutunarhátíð verði fimmtudaginn 20. febrúar 2025. Markaðs- og menningarfulltrúa falið að setja saman dagskrá og auglýsa.