Snjókross keppni í Ólafsfirði 2025

Málsnúmer 2501024

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 859. fundur - 17.01.2025

Fyrir liggur erindi frá Vélsleðafélagi Ólafsfjarðar þar sem óskað er eftir leyfi til að halda snjókross keppni helgina 14.-16. febrúar innanbæjar í Ólafsfirði.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti en fer fram á að Vélsleðafélagið skili svæðinu, eins og kostur er, í sama ástandi og það var áður en kom til snjóflutninga og sérstaklega lögð áhersla á að aðskotahlutir verði fjarlægðir þegar færi gefst.