Náttúruverndarstofnun - Umsagnarskylda

Málsnúmer 2501020

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 858. fundur - 10.01.2025

Lagt fram bréf frá Umhverfisstofnun þar sem tilkynnt er um breytingar á náttúruverndarlögum í þá veru að leita þurfi umsagnar Náttúruverndarstofnunar í stað Umhverfisstofnunar áður varðandi gerð svæðis-, raflínu og aðalskipulagsáætlana.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar