Beiðni um aðgang að gögnum máls

Málsnúmer 2501016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 858. fundur - 10.01.2025

Fyrir liggur erindi frá Hljóðsmáranum, Trölla.is, þar sem óskað er upplýsinga vegna rekstrar - og stjórnsýsluúttektar sem framkvæmd var af Strategíu fyrir Fjallabyggð vorið 2024.
Samþykkt
Bæjarráð felur bæjarstjóra að birta rekstrar- og stjórnsýsluúttekt Strategíu á heimasíðu Fjallabyggðar og svara erindi Hljóðsmárans.