Samningur Fjallabyggðar við Lavar ehf.

Málsnúmer 2412027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 857. fundur - 20.12.2024

Fyrir liggur erindi frá Sólar ehf. þar sem vakin er athygli bæjarráðs Fjallabyggðar á upplýsingum sem óvíst er hvort samræmast samningsskuldbindingum Lavar ehf. við Fjallabyggð um ræstingar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar