Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024.

Málsnúmer 2412002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 251. fundur - 12.12.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 11 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • .2 2410062 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Skógræktarfélag Siglufjarðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð samþykkir að veita kr. 500.000 í verkefnið og vísar því til síðari umræðu í bæjarstjórn. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .3 2410044 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Skíðafélag Ólafsfjarðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 1.400.000. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .4 2410014 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Blakfélag Fjallabyggðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð samþykkir umsóknina. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .5 2410031 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Hestamannafélagið Gnýfari
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð vekur athygli á að nú þegar er í gildi rekstrarsamningur við félagið en samþykkir að þegar sá samningur rennur út, þá verði gerður nýr rekstrarsamningur sem taki við af honum og taki hann mið af verðlagsbreytingum. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .6 2410035 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Hestamannafélagið Gnýfari
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð hafnar erindinu. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .7 2409094 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Hestamannafélagið Glæsir
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð vekur athygli á að nú þegar er í gildi rekstrarsamningur við félagið en samþykkir að þegar sá samningur rennur út, þá verði gerður nýr rekstrarsamningur sem taki við af honum og taki hann mið af verðlagsbreytingum. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .8 2409085 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð samþykkir að verða við beiðninni. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .9 2409084 Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði - Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 856. fundur - 10. desember 2024. Bæjarráð samþykkir að verða við beiðninni. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.