Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi, Hlíðarvegur 7b

Málsnúmer 2411079

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 316. fundur - 20.11.2024

Lögð fram umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings lóðarinnar Hlíðarvegur 7b þar sem eldri samningur er útrunninn. Einnig lögð fram drög að merkjalýsingu sem er fylgiskjal samningsins.
Samþykkt
Erindi samþykkt.