Ungmennaráð 2024-2025

Málsnúmer 2411007

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 41. fundur - 28.11.2024

Kynning á ungmennaráði og hlutverki þess
Ungmennaráð kaus formann ráðsins og er Víkingur Ólfjörð Daníelsson formaður og Alex Helgi Óskarsson varaformaður.
Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála fór yfir samþykktir fyrir ungmennaráð með fundarmönnum.