Ósk um samráð við ungmennaráð um samráðsgátt barna

Málsnúmer 2411005

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 41. fundur - 28.11.2024

Lagt fram til kynningar.
Erindið lagt fram til kynningar. Ungmennaráð er sammála um að heppilegasta leiðin til að nálgast börn og unglinga með kynningar sé á stafrænu formi s.s. með myndbandskynningum. Einnig er ráðið sammála því að mikilvægt sé að hafa börn og ungmenni með í ráðum þegar fjallað er um málefni sem varðar þau svo og stefnumótun og breytingar.