Endurreisn kræklingaræktar.

Málsnúmer 2410106

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 849. fundur - 25.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi erindi samráðshóps um skeldýrarækt sem býður Fjallabyggð að eiga aðild að meðfylgjandi minnisblaði til fjárlaganefndar Alþingis um fjárframlög úr ríkissjóði til að byggja upp kræklingarækt á Íslandi.
Samþykkt
Bæjarráð tekur vel í aðild að minnisblaði og felur bæjarstjóra að undirrita fyrir hönd sveitarfélagsins.