Kjörstaðir við Alþingiskosningar 30. nóvember 2024

Málsnúmer 2410101

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 849. fundur - 25.10.2024

Bæjarráð samþykkir samhljóða að kjörstaðir við Alþingiskosningar 30. nóvember 2024 verði eftirfarandi: Ráðhús Fjallabyggðar á Siglufirði og húsnæði Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði.
Samþykkt