Endurnýjun á raforkusamningi

Málsnúmer 2410100

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 849. fundur - 25.10.2024

Með fundarboði fylgdu drög að samningi (endurnýjun) við Orkusöluna um raforkusölu. Gildistími samningsins er frá 1.1.2025 til og með 31.12.2029.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drög samningsins og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.