Ósk um styrk - Okkar heimur

Málsnúmer 2410079

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 848. fundur - 18.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi erindi Okkar heims vegna úrræðis sem stendur til að koma á fót á Akureyri fyrir íbúa á norður- og austurlandi. Um er að ræða fjölskyldusmiðjur á vegum Okkar heims og er stuðningsúrræði fyrir börn foreldra með geðrænan vanda/geðsjúkdóma. Unnið er að því að fjármagna verkefnið og er meðal annars verið að leita til sveitarfélaga í von um að þau geti stutt verkefnið fjárhagslega.
Vísað til nefndar
Málinu er vísað til umsagnar í félagsmálanefnd.