Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar - Þverá 11

Málsnúmer 2410078

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 848. fundur - 18.10.2024

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 14. október frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi eystra úr máli 2024-066995. Með vísan til 10. gr. laga nr. 85/2007, 26. og 27. gr. reglugerðar. nr. 1277/2016 er óskað umsagnar slökkviliðs og heilbrigðiseftirlits varðandi umsókn Snorra Árnasonar, um leyfi til að reka gististað í flokki II - H Frístundahús í Þverá 11 F2315124 í Ólafsfirði.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.