Öfgar í veðurfari - hvernig má auka seiglu byggðar.

Málsnúmer 2410076

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 847. fundur - 14.10.2024

Fimmtudaginn 7. nóvember frá kl 10-12 verður boðið upp á fræðslu um blágrænar ofanvatnslausnir á vegum LOFTUM.

Leiðbeinandi er Halldóra Hreggviðsdóttir, skipulagsráðgjafi hjá Alta.

Markhópur: Fræðslan er ætluð starfsfólki sveitarfélaga og kjörnum fulltrúum á Norðurlandi eystra sem hafa með veitur, hafnir, slökkvilið, skipulagsmál og umhverfismál að gera.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.