Bæjarráð Fjallabyggðar - 847. fundur - 14. október 2024.

Málsnúmer 2410004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 249. fundur - 29.10.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 13 liðum.
Til afgreiðslu er liður 1.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • .1 2408029 Listaverk á lóð að Aðalgötu 14
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 847. fundur - 14. október 2024. Bæjarráð þakkar deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála og markaðs- og menningarfulltrúa fyrir minnisblaðið. Ofangreindum starfsmönnum er falið í samráði við lögmann sveitarfélagsins að kalla eftir samþykki viðeigandi stofnanna til þess að taka verkið niður af lóðinni Aðalgötu 14. Þegar ákvörðun liggur fyrir um samþykki þá óskar bæjarráð að málið verði lagt aftur fyrir á næsta fundi. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.