Samningur um þjónustu félagsráðgjafa

Málsnúmer 2409069

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 844. fundur - 20.09.2024

Deildarstjóri félagsmáladeildar óskar eftir heimild til að semja við félagsráðgjafa um sérfræðiþjónustu fyrir félagsþjónustu Fjallabyggðar. Bæjarráð hefur áður samþykkt sams konar samninga, síðast árið 2021.

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi minnisblað deildarstjóra félagsmáladeildar ásamt drög að samningi.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu deildarstjóra og felur honum að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.