Styrkumsóknir 2025 - Fasteignaskattur félaga og félagasamtaka.

Málsnúmer 2409058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 848. fundur - 18.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi yfirlit yfir mótteknar umsóknir félaga og félagasamtaka um styrk til greiðslu fasteignaskatts árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Bæjarráð samþykkir meðfylgjandi yfirlit og vísar því áfram til vinnslu við gerð fjárhagsáætlunar 2025.