Verkefnahópur um málefni skíðasvæðisins í Skarðsdal

Málsnúmer 2409031

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 843. fundur - 13.09.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi vinnuskjal verkefnahóps um málefni skíðasvæðisins í Skarðsdal.
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 847. fundur - 14.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi vinnuskjal verkefnahóps um framtíðaruppbyggingu skíðasvæðisins í Skarðsdal frá 4. október 2024.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 853. fundur - 22.11.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi vinnuskjal verkefnahóps um framtíðaruppbyggingu skíðasvæðisins í Skarðsdal frá 1. nóvember 2024.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 854. fundur - 26.11.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi erindi Einars Hrafns Hjálmarssonar, stjórnarmanns Leyningsáss ses. þar sem óskað er eftir auknu fjármagni til lúkningar framkvæmda í Skarðsdal.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti viðgerð á troðara og vinnu við standsetningu gámaeininga. Deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála falið að útbúa viðauka og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs. Kaup á höldum er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.