Bæjarráð Fjallabyggðar - 844. fundur - 20. september 2024.

Málsnúmer 2409007F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 249. fundur - 29.10.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 15 liðum.
Til afgreiðslu er liður 2.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Helgi Jóhannsson og Sigríður Ingvarsdóttir tóku til máls undir 9. lið fundarins.
  • .2 2409069 Samningur um þjónustu félagsráðgjafa
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 844. fundur - 20. september 2024. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tillögu deildarstjóra og felur honum að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.